Eins og fram kemur á skóladagatalinu stóð til að skíðaferðin okkar í Hlíðarfjall yrði þriðjudaginn 18. mars. Þar sem veður og snjóskortur setja strik í reikninginn ætlum við að færa ferðina fram til fimmtudagsins 13. mars og vonumst til þess að geta átt góðan dag í Fjallinu þá. Við vitum að aðdragandinn er stuttur en [Meira...]
Categories
Featured posts
febrúar 8, 2023
febrúar 7, 2023
janúar 5, 2023
Editor’s pick
Mánudaginn 23. ágúst hefst nýtt skólaár og eins og síðasta haust verður skólasetning með óhefðbundnu sniði.Umsjónarkennari hvers bekkjar hittir nemendahópinn, foreldra og forráðamenn þeirra úti á skólalóð og þar verður skólastarfið kynnt. Hópskiptingar og tímasetningar eru eftirfarandi:Klukkan 12:30 2. bekkur hittist við kastalann. 4. bekkur hittist við víkingaskipið. 6. bekkur hittist við inngang miðstigs. 8./ [Meira...]
Nú styttist í að allir starfsmenn Hrafnagilsskóla fari í sumarleyfi. Skrifstofan verður lokuð frá 18. júní - 3. ágúst. Við þökkum nemendum, foreldrum og forráðamönnum, starfsfólki og velunnurum skólans kærlega fyrir skólaárið og minnum á að skólasetning fyrir næsta skólaár verður 23. ágúst klukkan 13:00. Þeim nemendum og starfsfólki sem kveðja skólann nú á vordögum [Meira...]
Hrafnagilsskóli stendur fyrir alþjóðlegum þriggja daga fjarmenntabúðum ásamt grunnskólum frá Þýskalandi og Finnlandi og háskóla í Eistlandi. Menntabúðirnar eru liður í Erasmusverkefni sem Hrafnagilsskóli hefur verið aðili að síðastliðin þrjú ár. Markmið verkefnisins er að finna leiðir til að uppfylla markmið náms með hjálp tækni og er heiti verkefnisins ,,Making Technology Meaningful Through Digital Pedagogy”. [Meira...]
Undanfarin ár hefur stúlkum á unglingastigi verið boðið á viðburð sem nefnist Stelpur og tækni og er á vegum Háskólans í Reykjavík, SKÝ og Samtaka atvinnulífsins. Markmiðið með verkefninu er að vekja áhuga stúlkna á ýmsum möguleikum í tækninámi og störfum, brjóta niður staðalímyndir og sýna þeim fjölbreytileikann sem einkennir tækniiðnaðinn. Kennarar á unglingastigi hafa á sama tíma skipulagt [Meira...]