Nú styttist í að allir starfsmenn Hrafnagilsskóla fari í sumarleyfi. Skrifstofan verður lokuð frá 18. júní – 3. ágúst.
Við þökkum nemendum, foreldrum og forráðamönnum, starfsfólki og velunnurum skólans kærlega fyrir skólaárið og minnum á að skólasetning fyrir næsta skólaár verður 23. ágúst klukkan 13:00.

Þeim nemendum og starfsfólki sem kveðja skólann nú á vordögum óskum við farsældar í nýjum verkefnum.

Sumarkveðjur, Hrund og Björk