Forsíða

Árshátíð unglingastigs Hrafnagilsskóla

Föstudaginn 15. janúar næstkomandi verður árshátíð unglingastigs. Nemendur völdu að setja upp leikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Vegna samkomutakmarkana geta þeir ekki haldið sýninguna með hefðbundnum hætti og ætla því að taka hana upp með áhorfendum úr skólanum. Allir nemendur unglingastigs taka þátt í uppfærslunni því auk þess að leika, dansa og syngja […]

13.janúar 2021|

Jólafrí

Nú erum við komin í kærkomið jólafrí í Hrafnagilsskóla og óskum við ykkur öllum gleðilegra jóla. Skóli hefst að nýju þriðjudaginn 5. janúar. Enn er óljóst hvaða fyrirkomulag verður á skólahaldi þegar við mætum á nýju ári en við tökum á því þegar þar að kemur. Við munum leysa í sameiningu þau verkefni […]

21.desember 2020|

Dagur íslenskrar tungu í skugga Covid

Ef allt gengi sinn vanagang hefðum við verið með þemadaga í síðastliðinni viku sem hefðu endað með uppskeruhátíð á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Nú var ekki hægt að halda stóra hátíð en í staðinn gerðum við okkur glaðan dag. Í hverri kennslustofu var lítil stofuhátíð þar sem nemendur gæddu sér á múffum og svala […]

16.nóvember 2020|
Load More Posts
Go to Top