Skólahald eftir páska
Ný reglugerð varðandi grunnskólastarf var send á skólastjórnendur í síðustu viku.
Það er ánægjulegt að við getum haldið skólastarfinu áfram á svipuðum nótum og fyrir páska og þurfum ekki að breyta stundaskrá né loka á milli stiga.
Skóli hefst að nýju þriðjudaginn 6. apríl eftir stundaskrá. Skólabílar aka á venjulegum tímum og […]