About Vefstjóri

This author has not yet filled in any details.
So far Vefstjóri has created 598 blog entries.

Bleikur dagur

Í dag hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að VERA TIL staðar fyrir hvert annað, sýna samstöðu og stuðning og eiga góða stund með þeim sem fylgja okkur í gegnum lífið í leik og starfi.

Einnig var fólk hvatt til að klæðast bleiku og lýsa […]

15.október 2021|

Viðurkenning fyrir frumkvöðlastarf í íslenskukennslu.

Fimmtudaginn 30. september stóð Íslensk málnefnd fyrir málræktarþingi um íslenskukennsku í Þjóðminjasafni Íslands. Þrír frumkvöðlar, hver á sínu sviði, fengu viðurkenningu og þar á meðal fékk Ólöf Ása Benediktsdóttir, kennari á unglingastigi Hrafnagilsskóla, viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í íslenskukennslu.
Ólöf Ása hefur lagt sig […]

1.október 2021|

Skólabyrjun

Mánudaginn 23. ágúst hefst nýtt skólaár og eins og síðasta haust verður skólasetning með óhefðbundnu sniði.
Umsjónarkennari hvers bekkjar hittir nemendahópinn, foreldra og forráðamenn þeirra úti á skólalóð og þar verður skólastarfið kynnt. Hópskiptingar og tímasetningar eru eftirfarandi:

Klukkan 12:30
2. bekkur hittist við kastalann.
4. bekkur hittist við víkingaskipið. […]

18.ágúst 2021|

Sumarleyfi

Nú styttist í að allir starfsmenn Hrafnagilsskóla fari í sumarleyfi. Skrifstofan verður lokuð frá 18. júní – 3. ágúst.
Við þökkum nemendum, foreldrum og forráðamönnum, starfsfólki og velunnurum skólans kærlega fyrir skólaárið og minnum á að skólasetning fyrir næsta skólaár verður 23. ágúst klukkan 13:00.

Þeim nemendum og starfsfólki sem kveðja skólann nú […]

16.júní 2021|

Hrafnagilsskóli stendur fyrir alþjóðlegum menntabúðum

Hrafnagilsskóli stendur fyrir alþjóðlegum þriggja daga fjarmenntabúðum ásamt grunnskólum frá Þýskalandi og Finnlandi og háskóla í Eistlandi. Menntabúðirnar eru liður í Erasmusverkefni sem Hrafnagilsskóli hefur verið aðili að síðastliðin þrjú ár. Markmið verkefnisins er að finna leiðir til að uppfylla markmið náms með hjálp tækni […]

27.maí 2021|
Go to Top