Mötuneyti Hrafnagilsskóla skólaárið 2020-2021

Snæbjörn Kristjánsson, matreiðslumaður sér um rekstur mötuneytis Hrafnagilsskóla en innheimta er í höndum starfsmanna á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar. Mötuneytisgjöld eru greidd mánaðarlega frá 1. september til 1. apríl, alls 8 greiðslur.

Veittur er systkinaafsláttur, tvö elstu systkinin greiða fullt gjald, þriðja barn greiðir hálft gjald og ekki er greitt fyrir fleiri systkini. Þessi afsláttur gildir bæði í grunn- og leikskóla.

Hækkun er 3,0 % frá síðasta skólaári og eru verð sem hér segir:

 

  • Nemendur í 1. – 7. bekk greiða 392 kr. pr. máltíð.
  • Nemendur í 8. – 10 bekk greiða 484 kr. pr. máltíð.
  • Ávaxta- og grænmetisáskrift er 48 kr. pr. dag.

Útreikningar á mötuneyti skólaárið 2020-2021

Bekkur Fjöldi daga Verð pr. máltíð Ávaxtaáskrift pr. dag Heildarverð án ávaxta-áskriftar Verð pr. gjalddaga Heildarverð með ávaxtaáskrift Verð pr. gjalddaga
1 173 392 48 67.816 8.477 76.12 9.515
2 173 392 48 67.816 8.477 76.12 9.515
3 173 392 48 67.816 8.477 76.12 9.515
4 173 392 48 67.816 8.477 76.12 9.515
5 173 392 48 67.816 8.477 76.12 9.515
6 173 392 48 67.816 8.477 76.12 9.515
7 168 392 48 65.856 8.232 73.92 9.24
8 173 484 48 83.732 10.467 92.036 11.505
9 173 484 48 83.732 10.467 92.036 11.505
10 169 484 48 81.796 10.225 89.908 11.239

Reynsla undanfarinna ára sýnir að nánast allir nemendur borða í mötuneytinu og eru í ávaxtaáskrift. Þess vegna biðjum við einungis þá sem ætla ekki að hafa börn sín í mat í mötuneytinu eða í ávaxtaáskrift að tilkynna það til ritara í síma 464-8100 eða á netfangið nanna@krummi.is fyrir 21. ágúst.