• Published On: 1.apríl 2025

    Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Hrafnagilsskóli hefur sýn sem byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal einkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is.   Við óskum [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Föstudaginn 21. og mánudaginn 23. október er vetrarfrí í skólanum. Þá daga er enginn kennsla og frístund er lokuð.

    • Samtökin 78

      Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20:00 býður Foreldrafélag Hrafnagilsskóla, í samvinnu við Hrafnagilsskóla og skólanna í kringum Akureyri, foreldrum á fræðsluerindi frá Samtökunum 78.Fræðslan fer fram í stofum 6 og 7 í Hrafnagilsskóla og það er Lilja Ósk Magnúsdóttir sem flytur erindið og svarar fyrirspurnum.Þennan sama dag fá nemendur og starfsfólk Hrafnagilsskóla fræðslu og það skapar [Meira...]

    • Þriðjudaginn 6. september fóru nemendur í 6. bekk í vettvangsferð á sjó með Húna II. Þar fengu þeir fræðslu um lífríki sjávar, ásamt smá sögufræðslu um bátinn og ströndina. Rennt var fyrir fisk og gert að honum með tilheyrandi fróðleik. Allir fengu að prófa að veiða og var veiðin góð. Sumir veiddu allt upp í [Meira...]

    • Mánudaginn 22. ágúst hefst nýtt skólaár með skólasetningu í íþróttahúsi kl. 13:00. Foreldrar eða forráðamenn mæta með barni sínu. Nemendur fara að sínum heimastofum og ganga með umsjónarkennara inn í salinn en foreldrar og forráðamenn sitja uppi í stúku.Eftir athöfnina ganga umsjónarkennarar með hópana sína í heimastofur og þar fá nemendur og foreldrar kynningu á [Meira...]