Verið er að moka allar leiðir í Eyjafjarðarsveit og von er á því að allt verði fallið í réttar skorður þegar skólabílar hefja akstur föstudaginn 13. desember.
Að öllu óbreyttu ætti skólahald því að vera með eðlilegum hætti.