Komin er appelsínugul viðvörun fyrir Norðurland eystra og mun veður og færð að líkindum versna fram eftir degi. Tekin hefur verið sú ákörðun að fella skólahald niður í dag og munum við hafa samband við foreldra þeirra barna sem eru í skólanum varðandi heimkomu. Frístund verður einnig lokuð.