• Published On: 7.apríl 2025

    Nemendur í 1. bekk í Hrafnagilsskóla taka þátt í hreyfiþjálfun með iðjuþjálfa einu sinni í viku, þar eru bæði fín- og grófhreyfingar þjálfaðar með fjölbreyttum æfingum. Áherslan í tímum er að styrkja jafnvægi, samhæfingu, víxlun og krossun yfir miðlínu líkamans en þessar æfingar hafa m.a. jákvæð áhrif á bóklegt nám. Nemendurnir taka þátt í hópeflisleikjum [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Blásið var til 50 ára afmælishátíðar skólans á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember.Öllu var tjaldað til á hátíðardagskrá þar sem kynnar af unglingastigi, í íslenskum þjóðbúningum, rifjuðu upp sögur úr skólastarfinu, fóru yfir forvitnilegar staðreyndir og kynntu dagskrárliði. Ein skemmtileg staðreynd er sú að 30% foreldra eru fyrrverandi nemendur skólans og það sama á við [Meira...]

    • Á þemadögum unnu nemendur skólans að ýmsum verkefnum þar sem þemað var tíminn. Afrakstur þeirrar vinnu var svo sýndur á Degi íslenskrar tungu. Nemendur bjuggu til heimildamyndband þar sem tímaásinn var 1972-2022. Einnig gerðu nemendur skólablað í anda gömlu góðu skólablaðanna. Hægt er að skoða það í vefútgáfu og í pdf formi.   https://www.youtube.com/watch?v=CfKQ9SZMroA   [Meira...]

    • Hrafnagilsskóli árið 1972

      Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Að þessu sinni verður hátíðin óhefðbundin í tilefni af 50 ára afmæli Hrafnagilsskóla og kemur Tónlistarskóli Eyjafjarðar að skemmtuninni. Þess má til gamans geta að 30 ár eru síðan skólar ,,gömlu hreppanna” [Meira...]

    • Við minnum á að mánudaginn 7. nóvember er starfsdagur í Hrafnagilsskóla. Frístund er lokuð þennan dag.