• Published On: 28.mars 2025

    Stóra upplestarkeppnin hér innanhúss fór fram á bókasafninu í gær, fimmtudag. Að venju voru það nemendur í sjöunda bekk sem tóku þátt og hefur undirbúningur fyrir keppnina staðið síðan í október. Nemendur fengu úthlutaða bókatexta sem þeir lásu auk þess sem þeir völdu ljóð til upplestrar. Öll stóðu þau sig með mikilli prýði og átti [Meira...]

Editor’s pick
  • Óðinn Ásgeirsson með kennslu um fiststofna við Ísland

    Nemendur á unglingastigi voru að ljúka við þriggja vikna stöðvavinnu þar sem allir fóru til Palla í sundleiki og sprell, til Ásu í teygjur og slökun og síðast en ekki síst til Óðins til að kryfja fiska og fræðast um fiskveiðar og fisktegundir í kringum Ísland. Fiskurinn í sjónum er ein helsta auðlind þjóðarinnar og [Meira...]

  • Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, miðvikudaginn 6. apríl kl. 19:00. Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stuttan söngleik byggðan á Disney kvikmyndinni Encanto um hina töfrandi fjölskyldu Madrigal þar sem allir fjölskyldumeðlimir búa yfir einhverri sérstakri gáfu. Að loknum skemmtiatriðum verður [Meira...]

  • Á samverustund í dag, 29. mars, var tilkynnt um vinningshafa í árlegri teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar. Mynd Sigurbjörns Árna í 4. bekk var valin af dómnefnd ein af 10 bestu myndum ársins 2022. Í verðlaun er peningaupphæð sem gengur í bekkjarsjóð 4. bekkjar. Við óskum vinningshafa innilega til hamingju.

  • Föstudaginn 18. mars fór fram upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk. Nemendur hafa æft upplestur og framsögn frá því í nóvember í umsjón Elvu Díönu kennara.Dómnefnd valdi tvo fulltrúa til að taka þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fyrir hönd Hrafnagilsskóla sem haldin verður á Dalvík 27. apríl. Anton og Emelía voru valin sem aðalmenn en til [Meira...]