Föstudaginn 8. nóvember ætla nemendur í 5. – 10. bekk að sýna það helsta sem þeir hafa lært hjá í haust hjá Elínu danskennara. Sýningin hefst kl. 13:10 og er í íþróttasalnum.

Í tilefni dagsins ætla nemendur og starfsfólk að mæta í betri fötunum og gera þannig daginn hátíðlegri.

Við vonumst til að sjá sem flesta.