• Published On: 6.maí 2025

    Litla upplestrarkeppnin hefur verið haldin í 15 ár á Íslandi en Hrafnagilsskóli tók í fyrsta skipti þátt í ár og nemendur í 4. bekk eru því frumkvöðlar. Markmið keppninnar er að bæta árangur í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu og lögð er áhersla á virðingu og vandvirkni í samvinnu við foreldra. Keppnin er undanfari Stóru [Meira...]

Editor’s pick
  • Nýráðinn skólastjóri Hrafnagilsskóla er Ólöf Ása Benediktsdóttir og tekur hún við á nýju skólaári. Við óskum henni hjartanlega til hamingju. https://www.esveit.is/is/frettir/olof-asa-benediktsdottir-radin-skolastjori-hrafnagilsskola

  • Ár hvert efnir Mjólkursamsalan til teiknisamkeppni þar sem nemendum í 4. bekk um land allt gefst kostur á að senda mynd. Undir dyggri leiðsögn Einars Gíslasonar myndmenntakennara hafa nemendur í Hrafnagilsskóla unnið til verðlauna í þó nokkur skipti. Í ár voru það tveir nemendur sem voru valdir í hóp 12 verðlaunahafa en í keppnina bárust [Meira...]

  • Hrafnagilsskóli stóð sig frábærlega í Skólahreysti sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Nemendur skólans tóku þátt í fjölbreyttum keppnisgreinum sem reyndu á bæði líkamlega og andlega hæfileika þeirra. Keppt var í armbeygjum, dýfum, upphífingum, hreystigreip og hraðaþraut. Greinarnar eru krefjandi en skemmtilegar áskoranir fyrir keppendur. Lið Hrafnagilsskóla skipaði Haukur Skúli, Heiðrún, Berglind [Meira...]

  • Árshátíð yngsta stigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 15. mars milli klukkan 13:00 og 15:00. Nemendur yngsta stigs sýna leikritið ,,Pysjunætur“ en það fjallar um börn í Vestmannaeyjum sem á hverju hausti bjarga pysjum. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 2.000 kr. fyrir 16 ára og eldri, 500 kr. fyrir börn á [Meira...]