Hrafnagilsskóli hefur gefið út nýtt fréttabréf fyrir nóvember 2024. Þar er fjallað um ýmsa þætti skólastarfsins, þar á meðal:

  • Uppfærslu á heimasíðu og skólanámskrá.
  • Niðurstöður könnunar um foreldrastefnumót.
  • Hlutverk iðjuþjálfa í skólanum.
  • Ýmsa viðburði sem eru framundan, s.s. Litlu jól og uppskeruhátíð á
    unglingastigi.

Fréttabréfið má lesa í heild sinni á meðfylgjandi slóð. Einnig er hægt að lesa eldri fréttabréf hér