Dagur íslenskrar tungu og afmælishátíð Hrafnagilsskóla

Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Að þessu sinni verður hátíðin óhefðbundin í tilefni af 50 ára afmæli Hrafnagilsskóla og kemur Tónlistarskóli Eyjafjarðar að skemmtuninni. Þess má til gamans [Meira...]

11.nóvember 2022|

Starfsdagur á mánudag

Við minnum á að mánudaginn 7. nóvember er starfsdagur í Hrafnagilsskóla. Frístund er lokuð þennan dag.

4.nóvember 2022|

Vetrarfrí í Hrafnagilsskóla

Föstudaginn 21. og mánudaginn 23. október er vetrarfrí í skólanum. Þá daga er enginn kennsla og frístund er lokuð.

18.október 2022|

Fræðsluerindi Samtakanna 78 – fjallað um hinseginleika

Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20:00 býður Foreldrafélag Hrafnagilsskóla, í samvinnu við Hrafnagilsskóla og skólanna í kringum Akureyri, foreldrum á fræðsluerindi frá Samtökunum 78.Fræðslan fer fram í stofum 6 og 7 í Hrafnagilsskóla og það er Lilja Ósk Magnúsdóttir sem flytur erindið og svarar fyrirspurnum.Þennan sama dag [Meira...]

26.september 2022|
Go to Top