Ef barn er fjarverandi úr skóla í tvær vikur samfellt geta foreldrar óskað eftir að fá fellt niður fæðisgjald fyrir þann tíma. Tilkynna þarf fjarveruna til skólans. Sækja þarf um niðurfellinguna á sérstöku eyðublaði og er gjald vegna fæðis leiðrétt eftir á.

Reglur þessar gilda frá 15. ágúst 2014

Umsókn um niðurfellingu á fæðisgjaldi í Hrafnagilsskóla