Velkomin á leikjasíðu Hrafnagilsskóla. Allir leikir á þessari síðu eru búnir til af nemendum skólans.

Höfundar: Hinrik Brynjólfsson (2002) og Haraldur Helgason (2001)
Dags: Vorönn 2017
Búið til í forritinu Game Maker
Takkar: ADWE
Hér þarf mörgæs að leysa ýmsar þrautir og forðast brjálaðar kanínur.
Ath! Hinrik og Haraldur teiknuðu allt sem er í þessum leik auk þess að semja tónlist og búa til hljóðeffecta.

Höfundur: Fannar Smári Sindrason (2001)
Dags: Vorönn 2017
Búið til í forritinu Game Maker

Takkar: ADW
Gríðarlega erfiður og flottur leikur.  Hér þarf að komast í gegnum völundarhús og ná sér í pening.

Höfundur: Axel Máni Róbertsson (2003)
Dags: Haustönn 2017
Búið til í forritinu Game Maker
Takkar: Örvarnar + músin (skotið með músinni)

Geimskip í hættu. Grasboltar reyna að drepa það.  Það verður að skjóta grasboltana.

Höfundur: Axel Máni Róbertsson (2003)
Dags: Vorönn 2018
Búið til í forritinu Game Maker
Takkar: Örvarnar (eða W,A,D) + bilstöng til að hoppa  + músin (skotið með músinni)

Markmiðið er að komast framhjá vondu körlunum og á lokaborðið eins og í öllum góðum leikjum.

Höfundur: Marvin Páll Freysson (2006)
Dags: Haustönn 2020
Búið til í forritinu Game Maker
Takkar: Örvarnar + músin (skotið með músinni)

Geimvera í hættu. Undarlegar marglyttur birtast og reyna að drepa það.  Skjótið grænni súpu á marglytturnar til að eyða þeim.