Velkomin á leikjasíðu Hrafnagilsskóla. Allir leikir á þessari síðu eru búnir til af nemendum skólans.
Höfundar: Hinrik Brynjólfsson (2002) og Haraldur Helgason (2001)
Dags: Vorönn 2017
Búið til í forritinu Game Maker
Takkar: ADWE
Hér þarf mörgæs að leysa ýmsar þrautir og forðast brjálaðar kanínur.
Ath! Hinrik og Haraldur teiknuðu allt sem er í þessum leik auk þess að semja tónlist og búa til hljóðeffecta.