12desember 2019

Skólahald í réttar skorður

Verið er að moka allar leiðir í Eyjafjarðarsveit og von er á því að allt verði fallið í réttar skorður þegar skólabílar hefja akstur föstudaginn 13. desember. Að öllu óbreyttu [...]

12desember 2019

Skóli opinn frá klukkan 10-14, engin frístund

Í dag fimmtudaginn 12. desember er skólinn opinn frá klukkan 10:00 - 14:00 fyrir þá nemendur sem komast. Engir skólabílar keyra í dag og frístund verður lokuð. Þar sem stór [...]

10desember 2019

Enginn skóli á miðvikudag

Þar sem veðurútlit er afar slæmt fyrir næsta sólarhring hefur verið tekin ákvörðun um að fella skólahald Hrafnagilsskóla niður miðvikudaginn 11. desember. Bestu kveðjur, skólastjórnendur. Because of very bad weather [...]

Allar fréttir og tilkynningar