Danssýning
Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 5.-10. bekk í Hrafnagilsskóla. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans fimmtudaginn 30. nóvember kl. 13:10. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært [Meira...]
Álfar, huldufólk og alls konar kynjaskepnur
Í Hrafnagilsskóla er áralöng hefð fyrir því að halda hátíð á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Í ár var engin breyting þar á og buðu nemendur fjölskyldum og íbúum [Meira...]
Dagur íslenskrar tungu í Hrafnagilsskóla
Fimmtudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Nemendur flytja atriði í tali og tónum [Meira...]
Deigludagur – skapandi stöðvavinna unglinga í fjórum grunnskólum
Deigludagur - skapandi stöðvavinna unglinga í fjórum grunnskólum ,,Getum við verið til klukkan fjögur næst og boðið fleiri skólum með!” Miðvikudaginn 18. október tóku Þelamerkurskóli, Grenivíkurskóli, Valsárskóli [Meira...]