Árshátíð yngsta stigs 2024

6.mars 2024|

Árshátíð yngsta stigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 15. mars milli klukkan 13:00 og 15:00. Nemendur yngsta stigs sýna leikritið ,,Pysjunætur“ en það fjallar um börn í Vestmannaeyjum sem á [Meira...]

Árshátíð miðstigs 2024

23.febrúar 2024|

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19:00. Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk [Meira...]

Sprengidagshátíð 2024

13.febrúar 2024|

Sprengidagshátíðin er alltaf einn skemmtilegasti dagur skólaársins hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Eins og venjulega var nóg að gera. Skepnur af öllum stærðum og gerðum ráfuðu um skólann, birtust í draugahúsum [Meira...]

Skapandi stöðvavinna nemenda

2.febrúar 2024|

Erfitt getur reynst að koma foreldrasamtölum fyrir á einum degi og sérstaklega þegar bekkir eru fjölmennir. Í ár var ákveðið að taka tvo daga undir foreldrasamtölin í Hrafnagilsskóla og skipuleggja [Meira...]