Matseðill
Skóladagatal
Almennar upplýsingar

Skólahald eftir páska

5.apríl 2021|

Ný reglugerð varðandi grunnskólastarf var send á skólastjórnendur í síðustu viku.Það er ánægjulegt að við getum haldið skólastarfinu áfram á svipuðum nótum og fyrir páska og þurfum ekki að breyta stundaskrá né loka á milli [...]

Enginn skóli fram yfir páska

24.mars 2021|

Fljótt skipast veður í lofti og eins og þið eflaust öll vitið kom fram á rík­is­stjórn­arfund­i um aðgerðir vegna Covid-19 að staðarnám á öllum skólastigum sé óheimilt frá og með miðnætti í kvöld til 1. [...]

17mars 2021

Útieldunarstöð að gjöf

Foreldrafélög Hrafnagilsskóla og leikskólans Krummakots afhentu skólunum glæsilega gjöf á dögunum til útikennslu í Aldísarlundi. Það er færanleg útieldunarstöð. Henni fylgir ketill, panna, grind og lummupanna. Gjöfin mun nýtast nemendum [...]

17mars 2021

Árshátíð nemenda á yngsta stigi í Hrafnagilsskóla

Föstudaginn 19. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda á yngsta stigi. Nemendur, með aðstoð kennara, setja upp sýningu um Gullgæsina en ævintýrið um hana kemur úr safni Grimmsbræðra. Vegna samkomutakmarkana [...]

2mars 2021

Skíðaferð í dag 2. mars

Í dag er útivistardagur í Hrafnagilsskóla og þá fara nemendur og starfsfólk í skíðaferð. Starfsmaður Hlíðarfjalls staðfesti í morgun að hægt væri að koma með hópinn en þar sem tíðin [...]

24febrúar 2021

Skíða- og útivistarferð í Hlíðarfjall 2. mars

Þriðjudaginn 2. mars ráðgerum við að fara í skíðaferð í Hlíðarfjall. Þessi dagsetning er háð því að veður verði skaplegt. Þeir nemendur sem ætla að leigja skíði eða bretti  í [...]

Allar fréttir og tilkynningar