Ný útileiktæki sett upp af nemendum 7. og 8. bekkjar

8.október 2024|

Nemendur 7. bekkjar, undir leiðsögn smíðakennara, hönnuðu og smíðuðu ný útileiktæki fyrir yngri nemendur. Leiktækin, gerð úr endurnýttum dekkjum, endurspegla sköpunargáfu og sjálfbærni. Yngstu nemendurnir voru mjög ánægðir með útkomuna.

Aðalfundur foreldrafélagsins

7.október 2024|

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Hrafnagilsskóla. Stjórn foreldrafélagsins boðar til aðalfundar foreldrafélagsins n.k. miðvikudagskvöld, 9. október. Að fundi loknum verður áhugaverður fyrirlestur sem á erindi við okkur öll og vonumst við [Meira...]

Ferð nemenda í 6. bekk á sjó með Húna II

17.september 2024|

Nemendur í 6. bekk fóru í sjóferð með Húna II, lærðu um sjávarútveg, renndu fyrir fiski og grilluðu aflann. Ferðin tengist ritunarverkefni um sjávardýr.