14janúar 2020

Árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 17. janúar n.k. Hún hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 23:30. Skólabílar aka heim að balli loknu. Árshátíðin hefst á tónlistaratriði og [...]

8janúar 2020

Skólahald fellur niður eftir hádegi

Komin er appelsínugul viðvörun fyrir Norðurland eystra og mun veður og færð að líkindum versna fram eftir degi. Tekin hefur verið sú ákörðun að fella skólahald niður í dag og [...]

8janúar 2020

Engin skólabílar keyra í dag

Veðurhvellur gekk yfir í gærkvöldi og nótt með snjókomu og ófærð. Það er víða ófært í Eyjafjarðarsveit og samkvæmt veðurspá gæti átt eftir að snjóa meira og hvessa seinna í [...]

18desember 2019

Jólaleyfi nemenda

Nú styttist í jólafrí sem hefst að loknum litlu jólunum um hádegi föstudaginn 20. desember. Það hefur ýmislegt skemmtilegt verið brallað þessa síðustu daga. Meðal fastra liða eru kakóferðir í [...]

Allar fréttir og tilkynningar