25febrúar 2020

Sprengidagshátíð 2020

Mikið var um dýrðir á sprengidagshátíð grunnskólans. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn [...]

19febrúar 2020

Sprengidagshátíð 25. febrúar

Sprengidagshátíð verður haldin í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 25. febrúar 2020 frá kl. 13:20-15:45. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni. Sjoppan verður opin og nemendur í 10. bekk selja þar pítsur, [...]

19febrúar 2020

Skíðaferð 3. mars

Þriðjudaginn 3. mars ráðgerum við að fara í skíðaferð í Hlíðarfjall. Þessi dagsetning er háð því að veður verði skaplegt. Þeir nemendur sem ætla að leigja skíði eða bretti  í [...]

13febrúar 2020

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Almannavarnir ríkisins hafa gefið út appelsínugula viðvörun fyrir morgundaginn þar sem útlit er fyrir mjög slæmt veður um allt land. Með tilliti til þess hefur sú ákvörðun verið tekin að [...]

Allar fréttir og tilkynningar