Foreldrastefnumót
Velferð nemenda verður m.a. best tryggð í góðu samstarfi foreldra og í góðu samstarfi milli heimila og skóla. Eins og segir í Aðalnámskrá grunnskóla þá ber skólinn ábyrgð á að [Meira...]
Símafrí í Hrafnagilsskóla
Hrafnagilsskóli hefur tekið upp símafrí sem hluta af aðgerðum sínum til að skapa einbeittara og truflunarlaust námsumhverfi fyrir nemendur. Símafríið er einfalt og skýrt: nemendur mega ekki nota síma né [Meira...]
Útivistardagur í Hrafnagilsskóla
Þriðjudaginn 3. september sl. var útivistardagur hjá Hrafnagilsskóla þar sem nemendur nutu útiveru og hreyfingar í fallegu umhverfi. Nemendur í 1.-4. bekk fóru í fjöruferð að Gásum þar sem þeir [Meira...]
Sumarlokun og skólasetning
Frá 21. júní er sumarfrí í Hrafnagilsskóla en skólastjórnendur og ritari koma aftur til vinnu í byrjun ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans. Njótið sumarfrísins