Þemaverkefni unglingastigsins: Íslenskur sjávarútvegur í brennidepli
Á haustönn mun unglingastig Hrafnagilsskóla vinna að fjölbreyttu þemaverkefni um íslenskan sjávarútveg. Nemendur vinna í hópum og fá tækifæri til að skoða sjávarútveginn frá ýmsum sjónarhornum. Markmiðið er að gefa [Meira...]
Ferð nemenda í 6. bekk á sjó með Húna II
Mánudaginn 9. september fóru nemendur í 6. bekk ásamt Elvu Díönu Davíðsdóttur og Skírni Má Skaptasyni í vettvangsferð á sjó með Húna II. Það eru hollvinir Húna II sem hafa [Meira...]
Foreldrastefnumót
Velferð nemenda verður m.a. best tryggð í góðu samstarfi foreldra og í góðu samstarfi milli heimila og skóla. Eins og segir í Aðalnámskrá grunnskóla þá ber skólinn ábyrgð á að [Meira...]
Símafrí í Hrafnagilsskóla
Hrafnagilsskóli hefur tekið upp símafrí sem hluta af aðgerðum sínum til að skapa einbeittara og truflunarlaust námsumhverfi fyrir nemendur. Símafríið er einfalt og skýrt: nemendur mega ekki nota síma né [Meira...]