Forsíða

Árshátíð miðstigs 2018

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, föstudaginn 16. mars og hefst kl. 19:30.

Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stytta útgáfu af leikritinu ,,Óvitum“ eftir Guðrúnu Helgadóttur.

Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu og síðan verður stiginn dans og mun Elín […]

12.mars 2018|

Árshátíð yngsta stigs Hrafnagilsskóla 2018

 

Hátíðin verður haldin í Laugarborg föstudaginn 2. mars frá klukkan 13:00—15:00.  Nemendur yngsta stigs sýna leikrit um álfa. Stórsveit 4. bekkinga flytur tónlistaratriðið sem  flutt var á Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi.

Aðgangseyrir er 1.400 kr. fyrir 16 ára og eldri og frítt fyrir börn sem ekki eru byrjuð í grunnskóla. […]

28.febrúar 2018|

Lego „sumo-glímukeppni“

Síðastliðinn mánudag fóru Hreiðar Hreiðarsson og Mikael Gestsson, nemendur í 9. bekk, ásamt kennurum sínum í Lundarskóla á Akureyri til að keppa í Legó sumo.  Legó Sumo-keppni byggir á því að ýta farartæki andstæðingsins út fyrir hringlaga keppnissvæðið. Sex lið frá þremur skólum kepptu og var keppninni skipt í tvo flokka, annars vegar með fjarstýrðum […]

8.febrúar 2018|
Load More Posts