• Published On: 19.mars 2025

    Hyldýpi sendi fríðan flokk unglinga á undankeppni Söngkeppni Samfés, NorðurOrg, síðast liðinn föstudag. Var keppnin haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. 26 unglingar fóru úr Hyldýpi ásamt tveimur starfsmönnum. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir tók þátt í í keppninni fyrir hönd Hyldýpis, komst ekki áfram að þessu sinni en sýndi áræðni og hugrekki þar sem hún söng lagið [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Frá Hrafnagilsskóla. Hrafnagilsskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur mæta við heimastofur sínar og ganga inn í íþróttasal með umsjónarkennara. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf skólaársins í heimastofum bekkjanna. Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn mæti með börnum sínum. Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtöl með foreldrum/forráðamönnum en mæta einnig [Meira...]

    • Þriðjudagskvöldið 5. júní voru skólaslit Hrafnagilsskóla. Þar kvöddum við nemendur 10. bekkjar og nokkra aðra nemendur sem færa sig í aðra skóla. Við þökkum þeim samfylgdina og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni. Meðfylgjandi myndir eru frá skólaslitunum. Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum fyrir samstarfið í vetur minnum við á að skóli hefst [Meira...]

    • Skólaslit Hrafnagilsskóla fara fram í íþróttahúsinu þriðjudagskvöldið 5. júní kl. 20:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst heima og koma þeim til skila. Einnig eru þeir sem eiga eftir og ætla að skila UNICEF-áheitum hvattir til að skila þeim til ritara. Óskilamunir verða til sýnis og eru allir [Meira...]

    • Komin er ný tímasetning fyrir vinnudag í skólanum. Foreldrafélag Hrafnagilsskóla í samstarfi við starfsfólk Hrafnagilsskóla stendur fyrir vinnudegi á skólalóðinni miðvikudaginn 30. maí kl. 16:00 - 18:30. Stefnan er að laga og mála skipið góða og húsin við sandkassann. Hrafnagilsskóli leggur til málningu, annað efni og verkfæri. Allir velkomnir.