Komin er ný tímasetning fyrir vinnudag í skólanum.
Foreldrafélag Hrafnagilsskóla í samstarfi við
starfsfólk Hrafnagilsskóla stendur fyrir
vinnudegi á skólalóðinni miðvikudaginn 30. maí kl. 16:00 – 18:30.

Stefnan er að laga og mála skipið góða og húsin við
sandkassann. Hrafnagilsskóli leggur til málningu, annað efni og
verkfæri. Allir velkomnir.