• Published On: 28.apríl 2025

    Dagana 5. – 10. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2019) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á móti tilkynningum um flutning nemenda af svæðinu. Þeir sem [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19:00. Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stytta útgáfu af leikritinu ,,Glanni glæpur í Latabæ”. Auk þess að leika, syngja og dansa í sýningunni sjá nemendur m.a. um leikmynd, leikskrá og tæknivinnu. [Meira...]

    • Sprengidagshátíðin er alltaf einn skemmtilegasti dagur skólaársins hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Eins og venjulega var nóg að gera. Skepnur af öllum stærðum og gerðum ráfuðu um skólann, birtust í draugahúsum og leituðu jafnvel til spákvenna. Auðvitað var marserað og sumir fengu sér pítsu. Að lokum var svo kötturinn sleginn úr tunnunni.Hér eru myndir svo frá [Meira...]

    • Erfitt getur reynst að koma foreldrasamtölum fyrir á einum degi og sérstaklega þegar bekkir eru fjölmennir. Í ár var ákveðið að taka tvo daga undir foreldrasamtölin í Hrafnagilsskóla og skipuleggja skapandi stöðvavinnu fyrir helming nemenda þann dag sem þeir fóru ekki í samtal við umsjónarkennara.      Kennarar sem ekki eru með umsjón skipulögðu og [Meira...]

    • Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 19. janúar n.k. Hún hefst kl. 19:30 og stendur til kl. 22:30. Skólabílar aka heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu úr bíómyndinni ,,Footloose“ og kennarar á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja og dansa í sýningunni sjá nemendur um [Meira...]