Í gær, 16. maí, var haldinn hinn árlegi UNICEF-dagur í Hrafnagilsskóla en þessi viðburður hefur verið fastur liður í skólastarfinu í 17 ár. Á þessum degi taka nemendur þátt í ýmsum hreyfingartengdum verkefnum og safna áheitum frá vinum og ættingjum. Fjármagnið sem safnast rennur óskert til UNICEF og er notað til að hjálpa börnum um [Meira...]
Categories
Featured posts
febrúar 28, 2025
febrúar 25, 2025
febrúar 24, 2025
Editor’s pick
Nemendur í 7. bekk dvöldu í byrjun október í fjóra daga í Skólabúðum UMFÍ að Reykjum í Hrútafirði. Það voru spennt börn sem mættu með foreldrum sínum í skólann á mánudagsmorgni drekkhlaðin farangri. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref í að ferðast á eigin vegum og því unnust margir stórir sigrar dagana sem við [Meira...]
Í síðustu viku fengu nemendur í 5. bekk Hrafnagilsskóla skemmtilega heimsókn frá vinabekk sínum í 5. bekk Glerárskóla. Um er að ræða vinabekkjarsamstarf milli skólanna, þar sem markmiðið er að efla tengsl nemenda og gefa þeim tækifæri til að læra hvert af öðru. Nemendur Hrafnagilsskóla tóku vel á móti gestunum og kynntu þeim skólastarfið og [Meira...]
Í gær héldu nemendur í 5.–10. bekk Hrafnagilsskóla glæsilega danssýningu í íþróttahúsi skólans. Nemendur hafa undanfarnar vikur æft dansatriði undir leiðsögn Elínar Halldórsdóttur danskennara og sýndu þeir afrakstur æfinganna við góðar undirtektir áhorfenda. Á sýningunni var að vanda fjölbreytt dansdagskrá þar sem hæfileikar nemenda fengu að njóta sín. Hrafnagilsskóli leggur mikla áherslu á að bjóða [Meira...]
Hrafnagilsskóli hefur gefið út nýtt fréttabréf fyrir nóvember 2024. Þar er fjallað um ýmsa þætti skólastarfsins, þar á meðal: Uppfærslu á heimasíðu og skólanámskrá. Niðurstöður könnunar um foreldrastefnumót. Hlutverk iðjuþjálfa í skólanum. Ýmsa viðburði sem eru framundan, s.s. Litlu jól og uppskeruhátíð á unglingastigi. Fréttabréfið má lesa í heild sinni á meðfylgjandi slóð. Einnig er [Meira...]