Árshátíð nemenda á yngsta stigi í Hrafnagilsskóla
Föstudaginn 19. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda á yngsta stigi. Nemendur, með aðstoð kennara, setja upp sýningu um Gullgæsina en ævintýrið um hana kemur úr safni Grimmsbræðra.
Vegna samkomutakmarkana er ekki hægt að halda árshátíð með hefðbundnum hætti og verður sýningin því tekin upp með áhorfendum úr skólanum.
Nemendur yngsta stigs bjóða til sölu slóð á [Meira…]