Árshátíð miðstigs

Fimmtudaginn 11. febrúar næstkomandi verður árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla. Nemendur völdu að gera stuttmynd þar sem ekki er hægt að halda hefðbundna sýningu sökum samkomutakmarkana. Stuttmyndin er byggð á myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga (sem gerist að hluta til á Húsavík og skartar Will Ferrell og [Meira…]

2021-02-05T13:31:33+00:004.febrúar 2021|

Árshátíð unglingastigs Hrafnagilsskóla

Föstudaginn 15. janúar næstkomandi verður árshátíð unglingastigs. Nemendur völdu að setja upp leikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Vegna samkomutakmarkana geta þeir ekki haldið sýninguna með hefðbundnum hætti og ætla því að taka hana upp með áhorfendum úr skólanum. Allir nemendur unglingastigs taka þátt í uppfærslunni því auk þess að leika, dansa og syngja [Meira…]

2021-01-13T09:02:04+00:0013.janúar 2021|

Skólahald hefst að nýju.

Þriðjudaginn 5. janúar hefst skóli að nýju eftir jólafrí. Fyrstu vikuna og fram til þriðjudaginn 12. janúar höfum við sama skipulag og var fyrir jól. Skólinn opnar klukkan 8:00 og lýkur kennslu klukkan 12:40 alla daga. Frístund verður opin frá 12:40 – 16:00 eins og áður.
Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi [Meira…]

2021-01-13T09:12:13+00:002.janúar 2021|

Jólafrí

Nú erum við komin í kærkomið jólafrí í Hrafnagilsskóla og óskum við ykkur öllum gleðilegra jóla. Skóli hefst að nýju þriðjudaginn 5. janúar. Enn er óljóst hvaða fyrirkomulag verður á skólahaldi þegar við mætum á nýju ári en við tökum á því þegar þar að kemur. Við munum leysa í sameiningu þau verkefni [Meira…]

2020-12-21T09:01:11+00:0021.desember 2020|
Go to Top