Eins og venjulega var mikið um dýrðir á sprengidagshátíð grunnskólans. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn sleginn úr tunnunni. Vegna sóttvarnaraðgerða var sprengidagshátíðinni skipt upp í tvö svæði. Hér koma myndir frá hátíðinni.

Myndir frá hátíðinni.