Hrafnagilsskóli stendur fyrir alþjóðlegum menntabúðum

Hrafnagilsskóli stendur fyrir alþjóðlegum þriggja daga fjarmenntabúðum ásamt grunnskólum frá Þýskalandi og Finnlandi og háskóla í Eistlandi. Menntabúðirnar eru liður í Erasmusverkefni sem Hrafnagilsskóli hefur verið aðili að síðastliðin þrjú ár. Markmið verkefnisins er að finna leiðir til að uppfylla markmið náms með hjálp tækni [Meira…]

2021-05-27T14:01:52+00:0027.maí 2021|

Náms- og starfskynningar á unglingastigi

Undanfarin ár hefur stúlkum á unglingastigi verið boðið á viðburð sem nefnist Stelpur og tækni og er á vegum Háskólans í Reykjavík, SKÝ og Samtaka atvinnulífsins. Markmiðið með verkefninu er að vekja áhuga stúlkna á ýmsum möguleikum í tækninámi og störfum, brjóta niður staðalímyndir og sýna þeim fjölbreytileikann sem einkennir tækniiðnaðinn.

Kennarar á unglingastigi hafa á [Meira…]

2021-05-20T10:55:31+00:0020.maí 2021|

Skólahald eftir páska

Ný reglugerð varðandi grunnskólastarf var send á skólastjórnendur í síðustu viku.
Það er ánægjulegt að við getum haldið skólastarfinu áfram á svipuðum nótum og fyrir páska og þurfum ekki að breyta stundaskrá né loka á milli stiga.
Skóli hefst að nýju þriðjudaginn 6. apríl eftir stundaskrá. Skólabílar aka á venjulegum tímum og [Meira…]

2021-04-05T12:17:35+00:005.apríl 2021|

Enginn skóli fram yfir páska

Fljótt skipast veður í lofti og eins og þið eflaust öll vitið kom fram á rík­is­stjórn­arfund­i um aðgerðir vegna Covid-19 að staðarnám á öllum skólastigum sé óheimilt frá og með miðnætti í kvöld til 1. apríl. Leikskólastig er undanþegið þessari reglugerð.
Því verður enginn skóli 25. og 26. mars og ef allt gengur [Meira…]

2021-03-24T16:34:56+00:0024.mars 2021|

Útieldunarstöð að gjöf

Foreldrafélög Hrafnagilsskóla og leikskólans Krummakots afhentu skólunum glæsilega gjöf á dögunum til útikennslu í Aldísarlundi. Það er færanleg útieldunarstöð. Henni fylgir ketill, panna, grind og lummupanna.
Gjöfin mun nýtast nemendum beggja skóla vel og bæta aðstöðu til útikennslu til muna.
Takk fyrir góða gjöf.

[Meira…]

2021-03-17T15:58:42+00:0017.mars 2021|
Go to Top