Gleðileg jól

Litlu jólin hjá nemendum á yngsta- og miðstigi voru 20. desember. Á hátíðinni dönsuðu nemendur í 1.- 7. bekk í kringum jólatré, horfðu á jólaleikrit og áttu notalega stund í heimastofu. Jólasveinar mættu á staðinn og gáfu börnunum góðgæti.
Nú eru allir í skólanum komnir í kærkomið jólafrí en kennsla hefst [Meira…]

2022-12-20T15:20:14+00:0020.desember 2022|

Foreldranámskeið Hugarfrelsis á Akureyri

Hnitmiðað námskeið fyrir alla þá sem vilja læra einfaldar aðferðir til að nýta í uppeldinu. Aðferðirnar efla sjálfsmynd og tilfinningagreind barnsins með auknum orðaforða, skilningi og úrræðum.

Innifalið í námskeiðsgjaldinu er bókin Vellíðan barna.

Námskeiðið færir þér aukin verkfæri til [Meira…]

2022-12-15T11:47:50+00:0015.desember 2022|

Vettvangsferð í Listasafn Akureyrar

Nemendur í 6. og 7. bekk fóru í vettvangsferð í Listasafnið á Akureyri fyrir helgi. Hlynur safnstjóri og Pálína fræðslufulltrúi safnsins tóku á móti bekkjunum og skoðuðu nemendur sýningar frá Agli Loga Jónssyni „þitt besta er ekki nóg”, Rebekku Kühnis „Innan víðáttunnar” og „Gjöfin til íslenzkrar alþýðu”. Krakkarnir höfðu m.a.  tækifæri til að [Meira…]

2022-11-21T13:26:30+00:0021.nóvember 2022|

50 ára afmæli Hrafnagilsskóla

Blásið var til 50 ára afmælishátíðar skólans á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember.
Öllu var tjaldað til á hátíðardagskrá þar sem kynnar af unglingastigi, í íslenskum þjóðbúningum, rifjuðu upp sögur úr skólastarfinu, fóru yfir forvitnilegar staðreyndir og kynntu dagskrárliði. Ein skemmtileg staðreynd er sú að 30% foreldra eru fyrrverandi nemendur skólans og það [Meira…]

2022-11-18T13:23:55+00:0018.nóvember 2022|
Go to Top