Hnitmiðað námskeið fyrir alla þá sem vilja læra einfaldar aðferðir til að nýta í uppeldinu. Aðferðirnar efla sjálfsmynd og tilfinningagreind barnsins með auknum orðaforða, skilningi og úrræðum.

Innifalið í námskeiðsgjaldinu er bókin Vellíðan barna.

Námskeiðið færir þér aukin verkfæri til að nýta í uppeldinu!

 
Hvenær:
Mánudaginn 9. janúar

Kl. 18:30-21:30

STAÐSETNING:
Símey, Þórsstíg
Akureyri

KENNARAR:
Hrafnhildur og Unnur

VERÐ:
14.900 kr. 

 

 

https://mailchi.mp/hugarfrelsi/ert-binn-a-tryggja-r-plss-rf-sti-laus-6213178?e=5ba92f71be