Dagur íslenskrar tungu og afmælishátíð Hrafnagilsskóla
Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Að þessu sinni verður hátíðin óhefðbundin í tilefni af 50 ára afmæli Hrafnagilsskóla og kemur Tónlistarskóli Eyjafjarðar að skemmtuninni. Þess má til gamans geta að 30 ár eru síðan skólar [Meira…]