Skapandi stöðvavinna nemenda

Erfitt getur reynst að koma foreldrasamtölum fyrir á einum degi og sérstaklega þegar bekkir eru fjölmennir.
Í ár var ákveðið að taka tvo daga undir foreldrasamtölin í Hrafnagilsskóla og skipuleggja skapandi stöðvavinnu fyrir helming nemenda þann dag sem þeir fóru ekki í samtal við umsjónarkennara.
      Kennarar sem ekki eru [Meira…]

2024-02-02T11:02:34+00:002.febrúar 2024|

Árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 19. janúar n.k. Hún hefst kl. 19:30 og stendur til kl. 22:30. Skólabílar aka heim að balli loknu.

Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu úr bíómyndinni ,,Footloose“ og kennarar á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja og dansa [Meira…]

2024-01-15T12:49:56+00:0015.janúar 2024|

Jólakveðja


Við óskum öllum nær og fjær góðra og gleðilegra jóla með þakklæti fyrir samstarfið á árinu. 
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar 2024. 
Jólakveðja frá starfsfólki Hrafnagilsskóla.

 

2023-12-20T12:15:47+00:0020.desember 2023|

Jólaævintýraferð nemenda í 1. og 2. bekk

Fimmtudaginn 7. desember var nemendum í 1. og 2. bekk Hrafnagilsskóla boðið í ævintýraferð í Akureyrarkirkju. Börnin fóru víða um kirkjubygginguna, niður í kapellu, inn í kirkjusalinn og upp að orgelinu. Í gegnum ævintýragönguna kynntust börnin jólasögunni frá Betlehem. Starfsfólk kirkjunnar tók á sig hin ýmsu hlutverk og börnin fengu að fara búninga [Meira…]

2023-12-07T13:25:42+00:007.desember 2023|

Forvarnardagurinn

Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk. Átakið er haldið í samvinnu við ýmsa aðila sem koma að með einum eða öðrum hætti eins og Embætti Landlæknis og samtökin Heimili og skóli. Í ár var efnt til myndbandasamkeppni og [Meira…]

2023-12-06T17:11:29+00:006.desember 2023|
Go to Top