Skólaslit Hrafnagilsskóla fara fram í íþróttahúsinu þriðjudagskvöldið 5. júní kl. 20:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst heima og koma þeim til skila. Einnig eru þeir sem eiga eftir og ætla að skila UNICEF-áheitum hvattir til að skila þeim [Meira...]
Komin er ný tímasetning fyrir vinnudag í skólanum. Foreldrafélag Hrafnagilsskóla í samstarfi við starfsfólk Hrafnagilsskóla stendur fyrir vinnudegi á skólalóðinni miðvikudaginn 30. maí kl. 16:00 - 18:30. Stefnan er að laga og mála skipið góða og húsin við sandkassann. Hrafnagilsskóli leggur til málningu, annað efni og [Meira...]
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta vinnudegi foreldra og starfsfólks Hrafnagilsskóla sem átti að vera í dag laugardaginn 26. maí. Nýr tími verður auglýstur eftir helgi.
Foreldrafélag Hrafnagilsskóla í samstarfi við starfsfólk Hrafnagilsskóla stendur fyrir vinnudegi á skólalóðinni laugardaginn 26. maí frá kl 10:00 – kl 14:00 Stefnan er að laga og mála skipið góða og húsin við sandkassann. Hrafnagilsskóli leggur til málningu, annað efni og verkfæri. Elmar og Davíð húsverðir stýra [Meira...]
Hér kemur matseðill fyrir maímánuð. Verði ykkur að góðu. Matseðill - maí 2018
Nemendur 6. bekkjar fræddust um hinn 11 ára og bráðduglega Atla Svavarsson sem hefur vakið mikla athygli fyrir dugnað sinn í að tína rusl. Forseti Íslands hefur meðal annars sent honum þakkarbréf fyrir dugnaðinn. Eftir smá umfjöllun um þennan magnaða pilt ákváðu nemendur að fara upp í skógarreitinn [Meira...]