Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Vetrarfrí í Hrafnagilsskóla

18.október 2022|

Föstudaginn 21. og mánudaginn 23. október er vetrarfrí í skólanum. Þá daga er enginn kennsla og frístund er lokuð.

Fræðsluerindi Samtakanna 78 – fjallað um hinseginleika

26.september 2022|

Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20:00 býður Foreldrafélag Hrafnagilsskóla, í samvinnu við Hrafnagilsskóla og skólanna í kringum Akureyri, foreldrum á fræðsluerindi frá Samtökunum 78.Fræðslan fer fram í stofum 6 og 7 í Hrafnagilsskóla og það er Lilja Ósk Magnúsdóttir sem flytur erindið og svarar fyrirspurnum.Þennan sama dag [Meira...]

6. bekkur í vettvangsferð með Húna II

8.september 2022|

Þriðjudaginn 6. september fóru nemendur í 6. bekk í vettvangsferð á sjó með Húna II. Þar fengu þeir fræðslu um lífríki sjávar, ásamt smá sögufræðslu um bátinn og ströndina. Rennt var fyrir fisk og gert að honum með tilheyrandi fróðleik. Allir fengu að prófa að veiða [Meira...]

Skólasetning mánudaginn 22. ágúst kl. 13:00.

17.ágúst 2022|

Mánudaginn 22. ágúst hefst nýtt skólaár með skólasetningu í íþróttahúsi kl. 13:00. Foreldrar eða forráðamenn mæta með barni sínu. Nemendur fara að sínum heimastofum og ganga með umsjónarkennara inn í salinn en foreldrar og forráðamenn sitja uppi í stúku.Eftir athöfnina ganga umsjónarkennarar með hópana sína í [Meira...]

Út í sumarið

20.júní 2022|

Skrifstofa Hrafnagilsskóla verður lokuð frá 20. júní - 2. ágúst. Skólasetning verður í íþróttasalnum 22. ágúst klukkan 13:00.Við óskum ykkur gleði og góðs sumarfrís.Skólastjórnendur. Við óskum útskriftarnemendum okkar, vorið 2022, góðs gengis í þeim verkefnum sem þeir taka sér fyrir hendur. Bjarta framtíð og takk [Meira...]

Skólalok vor 2022

31.maí 2022|

Síðasta skóladag nemenda, miðvikudaginn 1. júní, verður sameiginleg samverustund í Aldísarlundi kl. 11:30. Við endum á því að grilla hamborgara og borða í lundinum áður en skóladegi lýkur kl. 13:00. Athugið að þennan dag keyra skólabílar fyrr heim en frístund er opin fyrir þá sem þar [Meira...]

Go to Top