• Published On: 29.nóvember 2024

    Í síðustu viku fengu nemendur í 5. bekk Hrafnagilsskóla skemmtilega heimsókn frá vinabekk sínum í 5. bekk Glerárskóla. Um er að ræða vinabekkjarsamstarf milli skólanna, þar sem markmiðið er að efla tengsl nemenda og gefa þeim tækifæri til að læra hvert af öðru. Nemendur Hrafnagilsskóla tóku vel á móti gestunum og kynntu þeim skólastarfið og [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor's pick
    • Þriðjudagskvöldið 5. júní voru skólaslit Hrafnagilsskóla. Þar kvöddum við nemendur 10. bekkjar og nokkra aðra nemendur sem færa sig í aðra skóla. Við þökkum þeim samfylgdina og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni. Meðfylgjandi myndir eru frá skólaslitunum. Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum fyrir samstarfið í vetur minnum við á að skóli hefst [Meira...]

    • Skólaslit Hrafnagilsskóla fara fram í íþróttahúsinu þriðjudagskvöldið 5. júní kl. 20:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst heima og koma þeim til skila. Einnig eru þeir sem eiga eftir og ætla að skila UNICEF-áheitum hvattir til að skila þeim til ritara. Óskilamunir verða til sýnis og eru allir [Meira...]

    • Komin er ný tímasetning fyrir vinnudag í skólanum. Foreldrafélag Hrafnagilsskóla í samstarfi við starfsfólk Hrafnagilsskóla stendur fyrir vinnudegi á skólalóðinni miðvikudaginn 30. maí kl. 16:00 - 18:30. Stefnan er að laga og mála skipið góða og húsin við sandkassann. Hrafnagilsskóli leggur til málningu, annað efni og verkfæri. Allir velkomnir.

    • Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta vinnudegi foreldra og starfsfólks Hrafnagilsskóla sem átti að vera í dag laugardaginn 26. maí. Nýr tími verður auglýstur eftir helgi.