Um leið og við sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gott sumarfrí minnum við á að skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst klukkan 13:00. Við þökkum þeim foreldrum og nemendum sem kveðja skólann góða samfylgd. Óskilamunum verður stillt upp á skólasetningardaginn.