• Published On: 23.janúar 2025

    Föstudagskvöldið 17. janúar fór fram árshátíð unglingastigs Hrafnagilsskóla í Laugarborg. Nemendur buðu upp á stórskemmtilega sýningu á leikritinu Shrek, sem leikstýrt var af Auðrúnu Aðalsteinsdóttur og Guðmundi Ólafi Gunnarssyni. Það var augljóst að allir lögðu sig fram við að gera þetta kvöld að skemmtilegri upplifun fyrir áhorfendur. Í tvær vikur unnu nemendur á unglingastigi hörðum [Meira...]

Categories
    Editor’s pick
    • Föstudaginn 8. nóvember ætla nemendur í 5. - 10. bekk að sýna það helsta sem þeir hafa lært hjá í haust hjá Elínu danskennara. Sýningin hefst kl. 13:10 og er í íþróttasalnum. Í tilefni dagsins ætla nemendur og starfsfólk að mæta í betri fötunum og gera þannig daginn hátíðlegri. Við vonumst til að sjá sem [Meira...]

    • Foreldrasamtöl Þriðjudaginn 1. október verða foreldraviðtöl í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn hafa fengið tímasetningar sendar í tölvupósti. Nemendur mæta með í viðtölin en eru að öðru leyti í fríi í skólanum þennan dag. Við hvetjum foreldra til að kíkja á óskilamuni sem hafa safnast upp í haust en þeir verða staðsettir í Hjartanu.

    • Hrafnagilsskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur mæta við heimastofur sínar og ganga inn í íþróttasal með umsjónarkennara. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf skólaársins í heimastofum bekkjanna. Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn mæti með börnum sínum. Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtöl með foreldrum/forráðamönnum en mæta einnig á skólasetninguna. [Meira...]

    • Hrafnagilsskóli hlaut á dögunum veglegan styrk frá Samtökunum Forritarar framtíðarinnar. Styrkurinn hljóðaði upp á 20 borðtölvur og  fjármagn til kaupa á minni tækjum í forritunar- og tæknikennslu að upphæð kr. 70.000,- Forritarar framtíðarinnar er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins. Fyrirtæki úr [Meira...]