• Published On: 6.febrúar 2025

    Snillingarnir í 7. bekk kynntu sér nokkur verkfæri sem nýtast í málmsmíði eins og málmsög, blikkskæri, bor, síðubitur og flatkjaftatöng. Svo smíðuðu þeir grill úr niðursuðudósum. Auðvitað þurfti svo að prófa þetta. Í Aldísarlundi grilluðum við lúxus-mínispjót, sykurpúða og skemmtum okkur konunglega kringum eldinn. Krakkarnir smíðuðu líka útivistarstóla sem hefðu verið flottir að nota í [Meira...]

Editor’s pick
  • Þar sem veðurútlit er afar slæmt fyrir næsta sólarhring hefur verið tekin ákvörðun um að fella skólahald Hrafnagilsskóla niður miðvikudaginn 11. desember. Bestu kveðjur, skólastjórnendur. Because of very bad weather there will be no school tomorrow Wednesday December 11th. Best regards, school administrators.

  • Vegna versnandi veðurspár hefur verið ákveðið að fella skólahald í Hrafnagilsskóla niður eftir hádegi í dag þriðjudaginn 10. desember. Skólabílar aka heim klukkan 12:15 og þá verða allir nemendur búnir að borða hádegismat. Við viljum biðja ykkur um að senda okkur tölvupóst á netfangið hrafnagilsskoli@krummi.is þegar þið hafið séð þessi skilaboð þar sem við viljum [Meira...]

  • Í haust var haldin matreiðslukeppni meðal nemenda á unglingastigi í matreiðsluvali. Nemendum var skipt í fjóra hópa og skipulagði hver hópur og eldaði aðalrétt þar sem hráefnið var kjúklingur og eftirrétt þar sem epli komu við sögu. Í dómnefnd var auk skólastjórnenda Snæbjörn Kristjánsson kokkur. Vinningsréttirnir voru síðan á boðstólnum í mötuneytinu í vikunni og [Meira...]

  • Föstudaginn 22. nóvember er starfsdagur í skólanum og frídagur hjá nemendum. Daginn nýtir starfsfólk í undirbúning fyrir komandi vikur.