Föstudaginn 22. nóvember er starfsdagur í skólanum og frídagur hjá nemendum. Daginn nýtir starfsfólk í undirbúning fyrir komandi vikur.