Þriðja fréttabréf vetrarins er nú komið út. Þar er meðl annars fjallað um: Upplýsingar um samverustundir sem haldnar eru á hverjum morgni fyrir 1.-7. bekk og vikulega fyrir unglingastig Umfjöllun um árshátíðir skólans, þar sem unglingastig er búið með sína og fram undan eru árshátíðir mið- og yngsta stigs Kynningu á frumkvöðlastarfi skólans í nýtingu [Meira...]
Categories
Featured posts
október 1, 2021
ágúst 18, 2021
júní 16, 2021
Editor’s pick
Nú styttist í jólafrí sem hefst að loknum litlu jólunum um hádegi föstudaginn 20. desember. Það hefur ýmislegt skemmtilegt verið brallað þessa síðustu daga. Meðal fastra liða eru kakóferðir í Aldísarlund, jólaföndur, tómstundadagur á miðstigi og bæjarferð á unglingastigi. Fimmtudaginn 19. desember verður hátíðarkvöldverður og skemmtun hjá nemendum á unglingastigi. Hátíðarkvöldverðurinn hefst kl. 19:00 í [Meira...]
Verið er að moka allar leiðir í Eyjafjarðarsveit og von er á því að allt verði fallið í réttar skorður þegar skólabílar hefja akstur föstudaginn 13. desember. Að öllu óbreyttu ætti skólahald því að vera með eðlilegum hætti.
Í dag fimmtudaginn 12. desember er skólinn opinn frá klukkan 10:00 - 14:00 fyrir þá nemendur sem komast. Engir skólabílar keyra í dag og frístund verður lokuð. Þar sem stór hluti starfsfólks kemst ekki til vinnu verður skólahald með óhefðbundnum hætti og engin eiginleg kennsla fer fram í dag. Eins og fyrr við svona aðstæður [Meira...]
Nú er orðið ljóst að skólahald mun raskast á morgun fimmtudaginn 12. desember. Skólabílar keyra ekki á morgun þar sem ófært er enn á öllum leiðum innan sveitar og þó að veðrinu sloti næstu nótt þá á eftir að ryðja og opna leiðir. Enginn skóli verður frá 8:15 - 9:55 en skoðað verður með að [Meira...]