• Published On: 7.febrúar 2025

    Við í Hrafnagilsskóla erum svo lánsöm að í nærsamfélagi okkar finnum við fyrir miklum velvilja í garð skólans. Gott dæmi um þetta er áhugi bændanna á Hrafnagili, þeirra Berglindar Kristinsdóttur og Jóns Elvars Hjörleifssonar, til að bjóða nemendahópum í heimsókn til sín.  Að undanförnu hafa nemendur í 10. bekk verið að læra um erfðafræði í [Meira...]

Categories
    Editor’s pick
    • Föstudaginn 17. janúar var árshátíð unglingastigsins haldin í Laugarborg. Árshátíðin hófst með því tónlistaratriði sem verður framlag skólans á Norðurlandskeppni Samfés. Að því loknu sýndu nemendur í 8., 9. og 10. bekk stytta útgáfu af söngleiknum ,,Með allt á hreinu“ í leikstjórn kennara unglingastigs. Auk þess að leika, syngja og dansa á sýningunni sáu nemendur [Meira...]

    • Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 17. janúar n.k. Hún hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 23:30. Skólabílar aka heim að balli loknu. Árshátíðin hefst á tónlistaratriði og að því loknu sýna nemendur í 8., 9. og 10. bekk stytta útgáfu af söngleiknum ,,Með allt á hreinu“ í leikstjórn kennara unglingastigs. Auk þess [Meira...]

    • Komin er appelsínugul viðvörun fyrir Norðurland eystra og mun veður og færð að líkindum versna fram eftir degi. Tekin hefur verið sú ákörðun að fella skólahald niður í dag og munum við hafa samband við foreldra þeirra barna sem eru í skólanum varðandi heimkomu. Frístund verður einnig lokuð.

    • Veðurhvellur gekk yfir í gærkvöldi og nótt með snjókomu og ófærð. Það er víða ófært í Eyjafjarðarsveit og samkvæmt veðurspá gæti átt eftir að snjóa meira og hvessa seinna í dag. Engir skólabílar keyra í dag vegna ófærðar. Hrafnagilsskóli verður opinn fyrir þá sem komast en stundaskrá mun eitthvað raskast. Við biðjum foreldrar að meta [Meira...]