• Published On: 26.mars 2025

    Katrín Árnadóttir, móðir Ídu – 9 ára stúlku á Akureyri með Downs-heilkenni – ræddi fyrst við yngri nemendur á sal um heilkennið, orsök þess, helstu einkenni og hvernig daglegt líf með Ídu gengur fyrir sig. Nemendur sýndu mikinn áhuga og spurðu fjölmargra spurninga, þó margar þeirra beindust að leikvöllum sem Ída sækir. „Börn í dag [Meira...]

Editor’s pick
  • Eins og venjulega var mikið um dýrðir á sprengidagshátíð grunnskólans. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn sleginn úr tunnunni. Myndir frá hátíðinni.

  • Vegna ófærðar og veðurs geta skólabílar ekki ekið af stað til að sækja nemendur í dag, 24. febrúar. Skólinn verður opinn fyrir þá nemendur sem komast í skólann en við biðjum ykkur að meta aðstæður á hverjum stað. Veðrið á að ganga niður samkvæmt veðurspá með morgninum og þá verður farið í að moka helstu [Meira...]

  • Í nótt gekk yfir landið mikið hvassviðri en nú klukkan 6:30 hefur lægt og veðrið gengið niður í bili. Skólabílar keyra eftir áætlun og sækja nemendur. Um hádegi er aftur spáð hvassviðri og verðum við því að taka stöðuna varðandi heimkeyrslur. Foreldrar og forráðamenn verða látnir vita ef einhverjar breytingar verða á þeim.

  • Spáð er afar slæmu veðri á morgun mánudag, bæði ofankomu og roki, og hafa Almannavarnir gefið út appelsínugular viðvaranir fyrir Norðurland eystra.Ákveðið hefur verið að fella skólahald niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, þar sem viðbúið er að ekki verði hægt að komast til og frá skóla.Það verður því enginn skóli né frístund í Hrafnagilsskóla [Meira...]