Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 1.-4. bekk í Hrafnagilsskóla og elsta árgangi í Krummakoti. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans fimmtudaginn 3. apríl kl. 13:10. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara. Öll eru hjartanlega velkomin.
Categories
Featured posts
desember 6, 2023
nóvember 22, 2023
nóvember 21, 2023
Editor’s pick
Skrifstofa Hrafnagilsskóla verður lokuð frá 20. júní - 2. ágúst. Skólasetning verður í íþróttasalnum 22. ágúst klukkan 13:00.Við óskum ykkur gleði og góðs sumarfrís.Skólastjórnendur. Við óskum útskriftarnemendum okkar, vorið 2022, góðs gengis í þeim verkefnum sem þeir taka sér fyrir hendur. Bjarta framtíð og takk fyrir samveruna.
Síðasta skóladag nemenda, miðvikudaginn 1. júní, verður sameiginleg samverustund í Aldísarlundi kl. 11:30. Við endum á því að grilla hamborgara og borða í lundinum áður en skóladegi lýkur kl. 13:00. Athugið að þennan dag keyra skólabílar fyrr heim en frístund er opin fyrir þá sem þar eru skráðir.Fimmtudaginn 2. júní er starfsdagur í skólanum og [Meira...]
Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 1.-4. bekk í Hrafnagilsskóla og elsta árgangi í Krummakoti. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans fimmtudaginn 5. maí kl. 13:20. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Dagana 2. – 6. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla, bæði þeirra sem eiga að hefja nám í 1. bekk í haust og einnig eldri nemenda. Skráning fer fram hjá ritara skólans milli kl. 9:00-15:00 í síma 464-8100.