Hrafnagilsskóli var í gær gestgjafi Lokahátíðar Stóru upplestrarkeppninnar en hún er fyrir nemendur í 7. bekk. Að þessu sinni tóku fimm skólar þátt: Dalvíkurskóli, Grenivíkurskóli, Grunnskóli Fjallabyggðar, Hrafnagilsskóli og Þelamerkurskóli og voru tveir keppendur frá hverjum skóla. Það var hinn efnilegi Ari Logi Bjarnason úr Grenivíkurskóla sem bar sigur úr býtum. Fyrir hönd Hrafnagilsskóla kepptu [Meira...]
Categories
Featured posts
desember 17, 2024
desember 2, 2024
nóvember 29, 2024
Editor’s pick
Hrafnagilsskóli hefur tekið upp símafrí sem hluta af aðgerðum sínum til að skapa einbeittara og truflunarlaust námsumhverfi fyrir nemendur. Símafríið er einfalt og skýrt: nemendur mega ekki nota síma né önnur snjalltæki á skólatíma, hvorki inni í skólanum né á skólalóðinni. Þetta á við um snjalltæki eins og símaúr sem geta truflað kennslu og einbeitingu.Reglurnar [Meira...]
Þriðjudaginn 3. september sl. var útivistardagur hjá Hrafnagilsskóla þar sem nemendur nutu útiveru og hreyfingar í fallegu umhverfi. Nemendur í 1.-4. bekk fóru í fjöruferð að Gásum þar sem þeir könnuðu náttúruna og lærðu um umhverfið. Nemendur í 5.-10. bekk gátu valið á milli þriggja mismunandi leiða sem allar byrjuðu við Öngulsstaði. Hópar gengu upp [Meira...]
Frá 21. júní er sumarfrí í Hrafnagilsskóla en skólastjórnendur og ritari koma aftur til vinnu í byrjun ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans. Njótið sumarfrísins
Dagana 10. – 15. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2018) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á móti tilkynningum um flutning nemenda af svæðinu. Þeir sem [Meira...]