Frá 21. júní er sumarfrí í Hrafnagilsskóla en skólastjórnendur og ritari koma aftur til vinnu í byrjun ágúst.

Skólasetning verður 22. ágúst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans.
Njótið sumarfrísins