Fyrrum nemendur Hrafnagilsskóla, útskriftarárgangur 1995, komu í heimsókn í skólann í dag. Tilefnið var 30 ára útskriftarafmæli þeirra. Ólöf Ása skólastjóri veitti þeim leiðsögn um skólann. Margar minningar voru rifjaðar upp bæði skemmtilegar stundir í kennslustofum og ýmis prakkarastrik og laumureykingar sem nemendur létu sér detta í hug á sínum tíma. Heimsóknin var ánægjuleg fyrir [Meira...]
Categories
Featured posts
mars 10, 2025
mars 4, 2025
mars 3, 2025
Editor’s pick
Föstudagskvöldið 17. janúar fór fram árshátíð unglingastigs Hrafnagilsskóla í Laugarborg. Nemendur buðu upp á stórskemmtilega sýningu á leikritinu Shrek, sem leikstýrt var af Auðrúnu Aðalsteinsdóttur og Guðmundi Ólafi Gunnarssyni. Það var augljóst að allir lögðu sig fram við að gera þetta kvöld að skemmtilegri upplifun fyrir áhorfendur. Í tvær vikur unnu nemendur á unglingastigi hörðum [Meira...]
Nemendur við skóladeild Bjargeyjar við Hrafnagilsskóla hafa verið iðnir í heimilisfræðitímum í vetur. Hrekkjavökuþema var tekið í nokkur skipti og glæsileg piparkökuhús voru útbúin fyrir jólin þar sem sköpunargleði og skipulagshæfni nemenda fékk að njóta sín. Fyrir jólin voru líka bakaðar smákökur, skorið út í laufabrauð og gerður möndlugrautur svo fátt eitt sé nefnd. Lagt [Meira...]
Á samverustund í morgun sýndu nemendur sem æft hafa dans hjá Ungmennafélaginu Samherjum afrakstur haustannar. Það eru 16 nemendur sem æfa dans og þjálfararnir þeirra eru Berglind Eva Ágústsdóttir og Amý Elísabet Knútsdóttir en þær eru nemendur í 10. bekk. Það er skemmst frá því að segja að dansinn var flottur og einstaklega vel æfður [Meira...]
Skemmtileg sjón blasti við í Hrafnagilsskóla þegar kennararnir Guðný, Elva Díana, Hulda og Lísbet á miðstigi mættu til kennslu í nákvæmlega eins jólafatnaði. Þetta frumlega framtak kennaranna var ein af mörgum skemmtilegum uppákomum í jólaklæðnaði starfsfólks skólans. Jólaskapið var sannarlega í hámarki þennan dag, þar sem starfsfólk skólans skartaði sínu fegursta í fjölbreyttum jólaklæðnaði. Þau [Meira...]