Dagur íslenskrar tungu í skugga Covid
Ef allt gengi sinn vanagang hefðum við verið með þemadaga í síðastliðinni viku sem hefðu endað með uppskeruhátíð á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Nú var ekki hægt að halda stóra hátíð en í staðinn gerðum við okkur glaðan dag. Í hverri kennslustofu var lítil stofuhátíð þar sem nemendur gæddu sér á múffum og svala [Meira…]