Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Útivistardagur

31.ágúst 2018|

Þriðjudaginn 4. september er útivistardagur hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Gönguleiðir eru eftirfarandi: Nemendur í 1.-3. bekk fara í fjöruferð að Gásum. Koma til baka í skóla um hádegi og borða í mötuneytinu. Nemendur í 4.-10. bekk fara mislangar göngleiðir í Staðarbyggðarfjalli, ýmist upp á Haus eða á [Meira...]

Skólasetning

14.ágúst 2018|

Frá Hrafnagilsskóla. Hrafnagilsskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur mæta við heimastofur sínar og ganga inn í íþróttasal með umsjónarkennara. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf skólaársins í heimastofum bekkjanna. Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn mæti með börnum sínum. Nemendur 1. bekkjar [Meira...]

Sumarkveðja

7.júní 2018|

Þriðjudagskvöldið 5. júní voru skólaslit Hrafnagilsskóla. Þar kvöddum við nemendur 10. bekkjar og nokkra aðra nemendur sem færa sig í aðra skóla. Við þökkum þeim samfylgdina og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni. Meðfylgjandi myndir eru frá skólaslitunum. Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum fyrir [Meira...]

Skólaslit Hrafnagilsskóla

4.júní 2018|

Skólaslit Hrafnagilsskóla fara fram í íþróttahúsinu þriðjudagskvöldið 5. júní kl. 20:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst heima og koma þeim til skila. Einnig eru þeir sem eiga eftir og ætla að skila UNICEF-áheitum hvattir til að skila þeim [Meira...]

Vinnudagur miðvikudaginn 30. maí

28.maí 2018|

Komin er ný tímasetning fyrir vinnudag í skólanum. Foreldrafélag Hrafnagilsskóla í samstarfi við starfsfólk Hrafnagilsskóla stendur fyrir vinnudegi á skólalóðinni miðvikudaginn 30. maí kl. 16:00 - 18:30. Stefnan er að laga og mála skipið góða og húsin við sandkassann. Hrafnagilsskóli leggur til málningu, annað efni og [Meira...]

Vinnudegi á skólalóð frestað vegna veðurs

26.maí 2018|

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta vinnudegi foreldra og starfsfólks Hrafnagilsskóla sem átti að vera í dag laugardaginn 26. maí. Nýr tími verður auglýstur eftir helgi.

Go to Top