Föstudaginn 16. nóvember verður dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Í tilefni af 30 ára afmæli Tónlistarskóla Eyjafjarðar vinna fjórir skólar saman á þemadögum og sýna afraksturinn þennan dag. Skólarnir þrír auk Hrafnagilsskóla eru Þelamerkurskóli, Grenivíkurskóli og Tónlistarskóli Eyjafjarðar. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal [Meira...]
29. okt. – 2. nóvember Nemendur á miðstigi sjá um samverustundir. 5. – 9. nóvember Nemendur í 4. bekk sjá um samverustundir. 13. – 16. nóvember Þemadagar 16. nóvember Dagur íslenskrar tungu, skemmtun í íþróttahúsinu milli kl. 13:00 og 15:00. 19. – 23. nóvember Nemendur í [Meira...]
1. – 5. október Nemendur í 2. bekk sjá um samverustundir. 1. – 5. október Nemendur í 7. bekk í skólabúðunum á Reykjum. 8. október Starfsdagur 9. október Foreldraviðtöl 10. – 15. október Nemendur í 1. bekk sjá um samverustundir. 16. okt. – 2. nóvember Nemendur [Meira...]
Þriðjudaginn 4. september er útivistardagur hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Gönguleiðir eru eftirfarandi: Nemendur í 1.-3. bekk fara í fjöruferð að Gásum. Koma til baka í skóla um hádegi og borða í mötuneytinu. Nemendur í 4.-10. bekk fara mislangar göngleiðir í Staðarbyggðarfjalli, ýmist upp á Haus eða á [Meira...]
Frá Hrafnagilsskóla. Hrafnagilsskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur mæta við heimastofur sínar og ganga inn í íþróttasal með umsjónarkennara. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf skólaársins í heimastofum bekkjanna. Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn mæti með börnum sínum. Nemendur 1. bekkjar [Meira...]
Þriðjudagskvöldið 5. júní voru skólaslit Hrafnagilsskóla. Þar kvöddum við nemendur 10. bekkjar og nokkra aðra nemendur sem færa sig í aðra skóla. Við þökkum þeim samfylgdina og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni. Meðfylgjandi myndir eru frá skólaslitunum. Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum fyrir [Meira...]