Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Árshátíð miðstigs

13.febrúar 2020|

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 19:30. Dagskráin hefst á dansatriði stúlkna í 6. bekk og tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Að þeim loknum sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stytta útgáfu af leikritinu um Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren. [Meira...]

Áhugaverðir fyrirlestrar

29.janúar 2020|

Næstkomandi föstudag 31. janúar mun stjórn Foreldrafélags Hrafnagilsskóla í samvinnu við skólann, bjóða upp á fyrirlesta annars vegar fyrir nemendur á unglingastigi og hins vegar fyrir foreldra og forráðamenn. Þau Þorsteinn V. Einarsson og Sólborg Guðbrandsdóttir verða með tvo fyrirlestra á bókasafninu. Fyrri fyrirlesturinn er fyrir [Meira...]

Með allt á hreinu

22.janúar 2020|

Föstudaginn 17. janúar var árshátíð unglingastigsins haldin í Laugarborg. Árshátíðin hófst með því tónlistaratriði sem verður framlag skólans á Norðurlandskeppni Samfés. Að því loknu sýndu nemendur í 8., 9. og 10. bekk stytta útgáfu af söngleiknum ,,Með allt á hreinu“ í leikstjórn kennara unglingastigs. Auk þess [Meira...]

Árshátíð unglingastigs

14.janúar 2020|

Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 17. janúar n.k. Hún hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 23:30. Skólabílar aka heim að balli loknu. Árshátíðin hefst á tónlistaratriði og að því loknu sýna nemendur í 8., 9. og 10. bekk stytta útgáfu af söngleiknum ,,Með [Meira...]

Skólahald fellur niður eftir hádegi

8.janúar 2020|

Komin er appelsínugul viðvörun fyrir Norðurland eystra og mun veður og færð að líkindum versna fram eftir degi. Tekin hefur verið sú ákörðun að fella skólahald niður í dag og munum við hafa samband við foreldra þeirra barna sem eru í skólanum varðandi heimkomu. Frístund verður [Meira...]

Engin skólabílar keyra í dag

8.janúar 2020|

Veðurhvellur gekk yfir í gærkvöldi og nótt með snjókomu og ófærð. Það er víða ófært í Eyjafjarðarsveit og samkvæmt veðurspá gæti átt eftir að snjóa meira og hvessa seinna í dag. Engir skólabílar keyra í dag vegna ófærðar. Hrafnagilsskóli verður opinn fyrir þá sem komast en [Meira...]

Go to Top