• Published On: 16.janúar 2025

    Nemendur við skóladeild Bjargeyjar við Hrafnagilsskóla hafa verið iðnir í heimilisfræðitímum í vetur. Hrekkjavökuþema var tekið í nokkur skipti og glæsileg piparkökuhús voru útbúin fyrir jólin þar sem sköpunargleði og skipulagshæfni nemenda fékk að njóta sín. Fyrir jólin voru líka bakaðar smákökur, skorið út í laufabrauð og gerður möndlugrautur svo fátt eitt sé nefnd.  Lagt [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor's pick
    • Síðasti skóladagur nemenda verður föstudaginn 31. maí. Þann dag er stefnt að því að vera sem mest utandyra og endað á sameiginlegri samverustund í Aldísarlundi klukkan 11:20 og grilli í Ungmennafélagsreitnum þar á eftir. Foreldrum og forráðamönnum er velkomið að koma og vera með okkur en ekki er gert ráð fyrir gestum í matinn. Þennan [Meira...]

    • Páskaleyfi í Hrafnagilsskóla er frá og með 13. - 22. apríl og hefst skóli aftur þriðjudaginn 23. apríl. Fyrsta vikan verður heldur stutt þar sem sumardagurinn fyrsti er frídagur og starfsdagur verður föstudaginn 26. apríl. Á sameiginlegri samverustund í íþróttasal Hrafnagilsskóla miðvikudaginn 24. apríl kl. 8:15 verður Tónlistarskóli Eyjafjarðar með kynningu á starfi skólans. Þar [Meira...]

    • Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 1.-4. bekk í Hrafnagilsskóla og elsta árgangi í Krummakoti. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans fimmtudaginn 11. apríl kl. 13:00. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara. Allir eru hjartanlega velkomnir.        

    • Eyjólfur Örn Jónsson - Eigandi myndar Ingvi Hrannar Ómarsson

      Eyjólfur Örn Jónsson - Eigandi myndar Ingvi Hrannar Ómarsson Foreldrafélag Hrafnagilsskóla og Hrafnagilsskóli standa fyrir fyrirlestri með Eyjólfi Erni Jónssyni sálfræðingi um hættur netsins og netfíkn. Mikil umræða hefur verið um netfíkn og rannsóknir sýna að vandamálið fer vaxandi. Börn og unglingar eru sérstaklega útsett fyrir þessum vanda og því mikilvægt að foreldrar [Meira...]