• Published On: 24.febrúar 2025

    Árshátíðin verður haldin í Laugarborg föstudaginn 28. febrúar milli klukkan 13:00 og 14:30. Nemendur yngsta stigs sýna stytta útgáfu af leikritinu ,,Sagan af bláa hnettinum” sem fjallar um hálfgerð villibörn sem búa á bláum hnetti lengst út í geimnum og ævintýri þeirra.  Að leikritinu loknu stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 2.000 kr. fyrir 16 [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Um leið og við sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gott sumarfrí minnum við á að skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst klukkan 13:00. Við þökkum þeim foreldrum og nemendum sem kveðja skólann góða samfylgd. Óskilamunum verður stillt upp á skólasetningardaginn.  

    • Dagana 4. – 8. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir að skrá tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2014) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á móti tilkynningum um flutning nemenda af svæðinu. Þeir sem ætla að notfæra [Meira...]

    • Hér koma fréttir úr Hrafnagilsskóla. Þessar vikur sem við höfum verið með aðskildar starfsstöðvar hafa gengið ótrúlega vel og erum við afar ánægðar með að hafa ekki þurft að grípa til lokana eða frekari takmarkana. Eins og við höfum áður minnst á erum við stoltar af nemendum okkar og starfsfólki sem hefur mætt þessum fordæmalausu [Meira...]

    • Nú er páskafríið framundan og mikilvægt að muna að gera það besta úr aðstæðum.  Teymið sem vinnur á unglingastigi hefur sett saman stutt myndband til þess að hvetja fólk til þess að gera uppbyggilega hluti í fríinu. Gleðilega páska og njótið