Nú er páskafríið framundan og mikilvægt að muna að gera það besta úr aðstæðum.  Teymið sem vinnur á unglingastigi hefur sett saman stutt myndband til þess að hvetja fólk til þess að gera uppbyggilega hluti í fríinu.

Gleðilega páska og njótið